Ísland, landið okkar

Skógar á Íslandi eru fáir og smáir Þegar landnámsmenn komu til Íslands var hér víða birkiskógur. Menn og dýr nýttu skóginn. Þess vegna eyddist hann. Við það losnaði um jarðveginn sem vatn og vindur áttu auðvelt með að rífa með sér. Jarðvegseyðing hefur lengi verið vandamál á Íslandi. Nú er bara skógur á stöku stað. Stærsti skógur landsins er Hallormsstaðarskógur á Austurlandi. Þar hefur ýmsum tegundum af trjám verið plantað, svo sem lerki, greni og furu. Birkiskógur í Húsafelli 22

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=