Ísland, landið okkar

Sumar ár eru virkjaðar Margar jökulárnar eru stórar og straumþungar. Vatnið í þeim er víða notað til að framleiða rafmagn. Það heitir að virkja árnar. Stærsta virkjunin er í Fljótsdal á Austurlandi. Hún fær vatn frá Kárahnjúkum . Rafmagnið er að mestu leitt eftir loftlínum sem liggja um landið þvert og endilangt. Rafmagnið er notað bæði á heimilum og á vinnustöðum. Kárahnjúkastífla 21

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=