Ísland, landið okkar

18 Heita vatnið er notað á ýmsan hátt Tómatar í gróðurhúsi Flest hús á Íslandi eru hituð upp með jarðhita sem er dælt upp úr jörðu um borholur. Jarðhitagufa er líka notuð til að framleiða rafmagn. Þannig er hægt að draga úr innflutningi á olíu og kolum. Heita vatnið er einnig notað til að hita upp gróðurhús. Þar eru ræktuð suðræn blóm og grænmeti eins og tómatar, agúrkur og paprikur.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=