Ísland, landið okkar

17 Á Íslandi er mikið af heitu vatni í jörðu. Niðri í jörðinni er bergkvika sem víða hitar upp vatn. Vatnið berst upp á yfirborð um sprungur í berginu. Sums staðar eru heitar laugar en annars staðar eru sjóðandi hverir og goshverir. Frægasti goshver á Íslandi er Geysir . Eftir honum eru allir goshverir í heiminum nefndir. Á Íslandi er heitt vatn í jörðu Strokkur í Haukadal

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=