Ísland, landið okkar

Að búa hjá eldfjöllum Lakagígar Saga Íslands segir frá margvíslegu tjóni sem fólk hefur orðið fyrir í eldgosum. Stundum hafa gosin orðið svo öflug að þau hafa valdið skaða víða um Evrópu. Eldgosið í Lakagígum árið 1783–1784 er dæmi um slíkt gos. Gosið í Eyjafjallajökli árið 2010 lamaði flugumferð víða um Evrópu. 15

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=