Ísland, landið okkar
Vestmannaeyjar eru suður af Íslandi Í janúar 1973 fór að gjósa á Heimaey . Hún er stærsta eyjan í Vestmannaeyjum. Þar bjuggu rúmlega 5000 manns. Gosið byrjaði um nótt, alveg óvænt. Flytja varð alla íbúana í burt. Mörg hús fóru undir hraun og ösku. Þegar gosinu lauk fluttu margir íbúar til baka og byggðu upp bæinn í Vestmannaeyjum. Landakirkja og Heimaeyjargos 14
Made with FlippingBook
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=