Ísland, landið okkar

13 Eftir hafsbotninum, í miðju Norður-Atlantshafi liggur sprunga. Þar verða mörg eldgos. Ísland er á þessari sprungu. Þess vegna verða oft eldgos á Íslandi. Eldgos geta valdið miklu tjóni, einkum vegna öskufalls og eiturlofts. En í eldgosum verður líka til nýtt land. Surtsey , nýjasta eyjan við Vestmannaeyjar, myndaðist á árunum 1963–1967. Surtsey varð til í eldgosi Surtseyjargos

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=