Ísland, landið okkar
Ísland hefur myndast í eldgosum. Landið er oft kallað land elds og ísa. Hekla , Katla og Eyjafjallajökull eru þekkt eldfjöll á Íslandi. Í eldgosum berst glóandi hraunkvika upp á yfirborðið. Stundum eru gosin róleg og falleg að sjá. Þá rennur hraun frá eldgígum og glóandi kvikan þeytist upp í loft eins og í flugeldasýningu. Stundum eru eldgosin svo öflug að svartur öskumökkur stígur hátt til lofts og truflar umferð flugvéla. Það gerist meðal annars þegar gýs undir jökli. Á Íslandi eru mörg eldfjöll Eldgos í Eyjafjallajökli 12
Made with FlippingBook
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=