Ísland, landið okkar

10 Á hálendi er lítill gróður Á Íslandi eru mörg fjöll. Hæsta fjallið er Öræfajökull . Hann er 2110 m hár. Á hálendinu þarf að ferðast á jeppum og traustum bílum. Mun svalara er á hálendinu en niðri á láglendi og við strendur landsins. Þess vegna er lítill gróður á hálendinu. Hann er helst við ár og vötn. Mest ber á mosa, lyngi, grasi og stöku blómplöntum. Gróðurfar á hálendinu

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=