Ísland - Hér búum við - vinnubók

76 10. Krossgáta: orðin eru lárétt, lausnin er lóðrétt. Finndu lykilorðið. Örnefnin sem vantar eiga öll við hálendið. Lykilorðið er: 1. Jökull í miðju landinu. 2. Víðáttumikill sandur. 3. Stórt manngert vatn. 4. Móbergsstapi með jökli. 5. Langt vatn vestan við Vatnajökul. 6. Manngert lón. 7. Fjallvegur sem tengir Suðurland við Borgarfjörð. 8. Gróið svæði sunnan Hofsjökuls. 9. Áningarstaður á Kili þar sem er jarðhiti. 10. Fjall kennt við snjó. 11. Víðáttumikið hraun. 12. Mjög ungt hraun. 13. Dyngja í Ódáðahrauni. 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=