Ísland - Hér búum við - vinnubók

75 5. Af hverju hentar hálendið illa til búsetu? __________________________________________________________________ __________________________________________________________________ __________________________________________________________________ __________________________________________________________________ 9. Orðatengingar, hvað passar saman? Heiðarvatn • • Hveravellir Yngsta hraun landsins • • Þjórsá Vinsæll ferðamannastaður • • himbrimi Lengsta fljót landsins • • Holuhraun HÓPVERKEFNI Veljið eitt eða fleiri verkefni til að vinna með. 6. Finnið heitar náttúrulaugar á hálendinu. Útbúið kynningu á einni þeirra. Merkið þær á kort og setjið inn myndir af þeim. Hægt er að gera þetta í tölvu eða á veggspjald. 7. Nokkrar þjóðsögur má rekja til hálendis Íslands. Kynnið ykkur þær og gerið myndasögu út frá efni sögunnar. a. Reynistaðabræður b. Fjalla-Eyvindur og Halla c. Hellismannasaga d. Saga Bjarna-Dísu 8. Fjölskyldan þín ætlar að ganga annaðhvort um Fimmvörðuháls frá Skógum í Þórsmörk eða Laugaveginn sem liggur frá Landmanna- laugum í Þórsmörk. Skráið niður leiðarlýsingu, hvað er leiðin löng? Hvar gistið þið á leiðinni? Hvernig föt, skór og útbúnaður þarf að vera með í för og hvað er best að hafa í nesti í svona ferðum?

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=