Ísland - Hér búum við - vinnubók

71 12. Kossgáta: orðin eru lárétt, lausnin er lóðrétt. Finndu lykilorðið. Örnefnin sem vantar eiga öll við Reykjavík og nágrenni. Lykilorðið er: 1. Nes norðan við Kollafjörð. 2. Bær á höfuðborgarsvæðinu. 3. Mjög djúpur fjörður. 4. Á sem rennur í mörgum kvíslum gegnum Reykjavík. 5. Nes með þéttri byggð. 6. Fjall og skíðasvæði. 7. Bæjarfjall Reykvíkinga. 8. Útivistarsvæði. 9. Höfuðborg Íslands. 10. Eyja þar sem var klaustur. 11. Dalur með heitum laugum. 12. Útisafn. 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=