Ísland - Hér búum við - vinnubók

70 11. Orðatengingar, hvað passar saman? Gömul hús • • Kópavogur Kársnes • • Kerhólakambur Öskjuhlíð • • Árbæjarsafn Esja • • viti Grótta • • Perlan HÓPVERKEFNI Veljið eitt eða fleiri verkefni til að vinna með. 7. Í Reykjavík er að finna fjölda áhugaverðra safna. Veljið ykkur eitt safn til að skoða og kynnið fyrir bekkjarfélögum ykkar. Af hverju völduð þið þetta safn? Hvað kostar fyrir fjögurra manna fjölskyldu að fara inn á safnið? 8. Skipuleggið skemmtidagskrá fyrir fjölskylduna ykkar í Reykjavík í tvo daga. Hvað ætlið þið að gera og skoða? 9. Í Reykjavík er hægt að finna fjöldann allan af minnismerkjum og styttum. Veljið ykkur minnismerki eða styttu til að fjalla um. Finnið mynd af verkinu og segið frá því og höfundi þess. 10. Kynnið ykkur sögu Bessastaða. Fyrir hvað er staðurinn þekktastur? Veljið ykkur að teikna eitt þeirra húsa sem finna má á Bessastöðum.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=