Ísland - Hér búum við - vinnubók

65 11. Krossgáta: orðin eru lárétt, lausnin er lóðrétt. Finndu lykilorðið. Örnefnin sem vantar eiga öll við Suðurnes. Lykilorðið er: 1. Eldbrunninn skagi. 2. Stærsta stöðuvatnið. 3. 77 metra há eyja. 4. Keilulaga fjall. 5. Flói. 6. Bær nyrst á Reykjanesskaga. 7. 229 metra hátt fjall nærri Grindavík. 8. Kaupstaður á Vatnsleysuströnd. 9. Nyrsti hluti Reykjanesskaga. 10. Tjörn milli Njarðvíkur og Voga. 11. Bær nærri Bláa lóninu. 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=