Ísland - Hér búum við - vinnubók

60 13. Krossgáta: orðin eru lárétt, lausnin er lóðrétt. Finndu lykilorðið. Örnefnin sem vantar eiga öll við Suðurland. Lykilorðið er: 1. Sögufrægt eldfjall. 2. Goshver í Haukadal. 3. Stærsti jökull landsins. 4. Höfn tekin í notkun árið 2010. 5. Foss í Hvítá. 6. Foss undir Eyjafjöllum. 7. Eldstöð í Mýrdalsjökli. 8. Lón á Breiðamerkursandi. 9. Fell sem myndaðist í Heimaeyjargosinu. 10. Gjá á Þingvöllum. 11. Lengsta á landsins. 12. Syðsti tangi Íslands. 13. Gígaröð sem myndaðist í eldgosi árið 1783. 14. Hraunið sem rann í Skaftáreldum. 15. Þéttbýlisstaður við Ölfusá. 16. Að rækta plöntur í gróðurhúsum kallast … 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=