Ísland - Hér búum við - vinnubók

51 15. Hugtakakort Einstaklings-, para- eða hópvinna. Klárið hugtakakortið. Fyllið í hringina með hugtökum sem ykkur dettur í hug. Nú hefur þú lært ýmislegt um Norðurland eystra. Hugleiddu hvaða orð kemur upp í hugann þegar þú hugsar um Norðurland eystra og skrifaðu það á línuna. ______________________________________________________________ Farðu á blaðsíðu 31 og settu minnisorðið á réttan stað. örnefni atvinna þéttbýli landslag Norðurland eystra

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=