Ísland - Hér búum við - vinnubók

45 12. Krossgáta: orðin eru lárétt, lausnin er lóðrétt. Finndu lykilorðið. Örnefnin sem vantar eiga öll við Norðurland vestra. Lykilorðið er: 1. Skagi mikill sem skilur að Húnaflóa og Skagafjörð. 2. 15 m hár klettur, hvítur af fugladriti. 3. Ein af betri laxveiðiám landsins. s 4. Eyja utarlega í Skagafirði. 5. Heiði með aragrúa af vötnum.ll 6. Stór flói í landshlutanum. 7. Tegund þjónustu sem hefur vaxið töluvert hjá bændum. 8. Skagi milli Skagafjarðar og Eyjafjarðar. 9. Klettaborg sem lítur út eins og virki. 10. Fljót sem rennur til sjávar í Skagafirði. 11. Bær og kirkjustaður í Skagafirði. 12. Höfði í austanverðum Skagafirði. 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=