Ísland - Hér búum við - vinnubók

40 12. Krossgáta: orðin eru lárétt, lausnin er lóðrétt. Finndu lykilorðið. Örnefnin sem vantar eiga öll við Vestfirði. Lykilorðið er: 1. Áður blómleg byggð, þar sem enginn býr lengur. 2. Nyrsti þéttbýlisstaðurinn á Vestfjörðum. 3. Vestasti oddi landsins. 4. Jökull á Vestfjörðum. 5. Fjörður sem skilur að Vestfirði og Vesturland. 6. Eitt mesta sjávarbjarg á Íslandi. 7. Þar fæddist Jón Sigurðsson. 8. Hæsta fjall á Vestfjörðum. 9. Kaupstaður við Dýrafjörð. 10. Annað heiti yfir Ísafjarðardjúp. 11. Eyja í Ísafjarðardjúpi. 12. Spendýr á Hornströndum. 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=