Ísland - Hér búum við - vinnubók

35 1. Fjölmennasti þéttbýlisstaðurinn á Vesturlandi. 2. Á sem rennur úr Langavatni. 3. Nes sem skilur að Breiðafjörð og Faxaflóa. 4. Göng undir Hvalfjörð. 5. Snæfellsjökull er virkt … 6. Stærsta eyjan á Breiðafirði. 7. Langt og mjótt stöðuvatn. 8. Þéttbýlisstaður á norðanverðu Snæfellsnesi. 9. Brú yfir Borgarfjörð. 10. Háskóli. 11. Formfagurt fjall við Grundarfjörð. 12. Stóriðja. 13. Vatnsmesti hver á Íslandi. 14. Vestasta þéttbýlið á Snæfellsnesi. 15. Krossgáta: orðin eru lárétt, lausnin er lóðrétt. Finndu lykilorðið. Örnefnin sem vantar eiga öll við Vesturland. Lykilorðið er: ___________________________________________________________ 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=