Ísland - Hér búum við - vinnubók

34 HÓPVERKEFNI 8. Hver er vatnsmesti hver á Íslandi? __________________________________________________________________ 9. Hvaða atvinnugreinar eru helstar á Vesturlandi? __________________________________________________________________ __________________________________________________________________ Veljið eitt eða fleiri verkefni til að vinna með. 10. Finnið þjóðsögu eða Íslendinga sögu sem gerist á Vesturlandi. Búið til myndasögu eða stuttmynd út frá sögunni. 11. Skipuleggið þriggja daga ferð um Vesturland með erlenda skólakrakka. Þið þurfið að gera góða ferðalýsingu, hvað á að skoða, hvar ætlið þið að gista, hvað ætlið þið að borða, hvað gerið þið á kvöldin? Gerið dagskrá og leiðarlýsingu. 12. Finnið á netinu myndir frá áhugaverðum stöðum á Vesturlandi, skrifið stuttan texta um hvern stað og útbúið kynningu, veggspjald eða bækling fyrir bekkinn. 13. Á Vesturlandi eru nokkrir þekktir hellar. Veljið einn helli og kynnið ykkur hann nánar. Kynnið fyrir bekknum þá hella sem þið völduð. 14. Orðatengingar, hvað passar saman? Deildartunguhver • • Bifröst og Hvanneyri Snæfellsnes • • Snæfellsjökull virkt eldfjall • • Borgarfjörður háskólar • • Borgarnes Brák • • skilur að Breiðafjörð og Faxaflóa

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=