Ísland - Hér búum við - vinnubók

29 HÓPVERKEFNI Umhverfið okkar Lesbók bls. 42-43 1. Hvað er náttúruvernd? __________________________________________________________________ __________________________________________________________________ 2. Af hverju þarf að passa náttúru Íslands og alls heimsins alveg sérstaklega vel? __________________________________________________________________ __________________________________________________________________ __________________________________________________________________ 3. Veljið ykkur einn þjóðgarð eða friðland á Íslandi og gerið um hann stutta kynningu fyrir bekkinn ykkar. 4. Skoðið vef Umhverfisstofnunar um friðlýst svæði. Finnið friðlýst land- svæði í nágrenni við ykkar landshluta. Finnið myndir af svæðinu og kynnið það fyrir bekkjarfélögum ykkar. 5. Farið saman út og tínið rusl í nágrenni skólans. Takið mynd af ruslinu og búið til slagorð um hreina skólalóð. Setjið myndina og slagorðið á vegg- spjald. 6. Útbúið hvatningarmyndband fyrir aðra til að hvetja þá til að ganga vel um landið okkar og jörðina alla. 7. Hugsið ykkur að þið fáið póstkort frá börnum úr framtíðinni, t.d. frá árinu 2030. Í því standa þrjár óskir frá þeim til okkar um það sem við þurfum að huga að í náttúrunni til að allt verði í góðu lagi árið 2030. Hvað þarf að laga? Útbúið póstkortið.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=