Ísland - Hér búum við - vinnubók

26 7. Krossgáta: orðin eru lárétt, lausnin er lóðrétt. Svaraðu spurningunum með því að setja rétt orð í krossgátuna. 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 1. Hvað kallast svæðið sem nær 200 sjómílur frá ströndum landsins? 2. Hvaða neðansjávarhryggur liggur frá landinu í suðvestur? 3. Hvað kallast þeir stofnar fiska sem menn veiða og borða? 4. Mælieining á sjó, 1852 metrar. 5. Fiskitegund sem nýlega kom í íslenska lögsögu? 6. Einn mest veiddi nytjafiskur við Íslandsstrendur. 7. Hvað heitir hafið sem umlykur Ísland. 8. Uppsjávarfiskur sem syndir um í torfum. 9. Hafstraumur sem ber hlýjan sjó suður úr höfum til Íslands. 10. Land fyrir vestan Ísland. 11. Hafsvæði fyrir norðan Ísland. 12. Þaðan komu fyrstu landnámsmenn til Íslands. Lykilorðið er:

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=