Ísland - Hér búum við

ÍSLAND Landafræði fjallar bæði um náttúruna og samfélagið en þó mest um sambúð fólks og náttúru. Hún fæst t.d. við það hvernig og af hverju landið lítur út eins og það gerir. Hvernig landið breytist og hvað breytir því. Landafræði snýst einnig um það hvar maðurinn býr og hvernig sambúð hans við náttúruna er. 5

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=