Ísland - Hér búum við

51 Jökulfirðir og Hornstrandir Jökulfirðir ganga inn úr Ísafjarðardjúpi að norðanverðu. Áður var þar blómleg byggð þar sem fólk stundaði búskap og sótti sjó en nú býr þar enginn lengur. Sömu sögu er að segja af Hornströndum sem er ævintýra- heimur og vinsæl útivistarparadís, þar eru margir spakir refir og mikið fuglalíf. Margir fara þangað í nokkurra daga göngur og sofa í tjöldum og skálum. Þar eru engir vegir og er einungis hægt að komast þangað með bátum.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=