Ísland - Hér búum við
35 Hofsjökull er þriðji stærsti jökull landsins. Hann er nánast á miðju þess og frá honum falla stórar jökulár. Hæstur er hann 1765 m. Drangajökull Snæfellsjökull Tindfjallajökull Eyjafjallajökull Mýrdalsjökull Torfajökull Langjökull Hofsjökull Vatnajökull Tungnafells- jökull Hofsjökull Þrándarjökull Barkárdalsjökull Dyngju- jökull Brúar- jökull Síðujökull Skeiðarár- jökull Öræfajökull Tungnahryggsjökull Eiríksjökull Þórisjökull Stærstu jöklar Íslands Vissir þú að • sumir jöklar hvíla á eldfjöllum? Mýrdalsjökull og Eyjafjallajökull eru dæmi um slíkt • jöklar eru að minnka vegna loftslagsbreytinga? • jökull getur verið hættulegur yfirferðar þar sem hann er sprunginn? • hæsti tindur landsins, Hvanna- dalshnjúkur er í Öræfajökli í Vatnajökli?
Made with FlippingBook
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=