Ísland - Hér búum við
14 Íbúadreifing Á Íslandi eru tæplega 340 þúsund íbúar. Á hverju ári fæðast rúmlega 4000 börn á landinu. En þeir sem búa þar eru þó ekki allir fæddir á Íslandi. Flestir búa á Suðvesturlandi. Á höfuðborgarsvæðinu er að finna fjölmenn- ustu sveitarfélögin sem eru Reykjavík, Kópavogur, Garðabær, Hafnar- fjörður, Mosfellsbær, Seltjarnarnes og Kjósahreppur. Annars býr fólk almennt við ströndina, í bæjum, litlum þorpum og til sveita. Fæstir íbúar eru á Vestfjörðum og Norðurlandi vestra. Flestir búa í þéttbýli Á Íslandi búa flestir í þéttbýli . Reykjavík er höfuðborg Íslands og eina borgin á landinu og þar búa flestir. Stórir kaupstaðir á landsbyggðinni eru t.d. Ísafjörður, Akureyri, Egilsstaðir og Selfoss. Þéttbýli er þar sem byggð er þétt, þar sem stutt er á milli húsa. Andheiti við þéttbýli er dreifbýli. Miðað er við að þéttbýli hafi að lágmarki 200 íbúa. 1. Reykjavík 2. Mosfellsbær 3. Kópavogur 4. Garðabær 5. Hafnarfjörður 6. Seltjarnarnes 7. Kjósarhreppur Þéttbýli með 1000-4999 íbúa 1 2 3 4 5 6 7 Vestmannaeyjar Selfoss Þorlákshöfn Hveragerði Höfn Reyðarfjörður Neskaupsstaður Egilsstaðir Eskifjörður Húsavík Akureyri Dalvík Siglufjörður Sauðárkrókur Ísafjörður Stykkishólmur Borgarnes Akranes Njarðvík Keflavík Vogar Grindavík Sandgerði 2 3 4 5 6 7 Garður Ólafsvík
Made with FlippingBook
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=