Íslam - Að lúta að vilja guðs

Eitt sinn þegar Múhameð fór upp í hellinn sinn gerðist atburður sem átti eftir að breyta lífi íbúanna á Arabíuskaga og í raun heims­ ins alls. Sagan segir að þegar Múhameð sat í hellinum hafi Gabríel erkiengill birst honum, ávarpað hann og sagt: Kunngjörðu í nafni Drottins sem skóp , skóp manninn úr blóðkekki. Kunngjörðu! Því Drottinn þinn er af öllum örlátastur. Hann hefur kennt manninum listina að skrifa. Hann hefur uppfrætt manninn um það sem hann eigi vissi. [Kóraninn 96:1–5] Múhameð var skiljanlega mjög brugðið og honum fannst sem orð Gabríels væru brennd í sálu sína. Hann flýtti sér heim en á leið­ inni heyrði hann kallað: „Þú ert boðberi Guðs, Múhameð og ég er 13 Í S L A M Tvær síður úr handriti Kórans. kunngjöra : segja frá, gera kunnugt; skóp : skapaði.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=