Milli himins og jarðar - Ísbjörn

.9 Á hvaða árstíma er erfiðast fyrir ísbirni að finna fæðu? Flestar tilraunir ísbjarna til að veiða mistakast En sem betur fer þurfa þeir ekki að éta á hverjum degi Fullorðinn selur gefur orku sem dugar í viku eða meira Á sumrin getur verið erfitt fyrir ísbirni að finna fæðu Þá bráðnar ísinn og þeir bíða við ströndina þar til sjórinn frýs aftur Stundum éta þeir lítið sem ekkert í um það bil þrjá mánuði Úff, það hlýtur að vera erfitt! Birna gæðir sér á bráð sinni. Húnninn fylgist spenntur með. Hvar finnast grænir ísbirnir?

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=