.2 .3 Efnisyfirlit Hvaða dýr sérðu á myndinni? Heimili á hafís Heimili á hafís . . . . . . . . . . . . . . . . . 3 Stór og sterkur . . . . . . . . . . . . . . . . 4 Namm,selur!.................. 6 Svartur, hvítur, gulur og grænn . . . 8 Hlaup, sund og klifur . . . . . . . . . . . 10 Húnar verða til . . . . . . . . . . . . . . . . 12 Með mömmu . . . . . . . . . . . . . . . . 14 ÍsbirniráÍslandi.. . . . . . . . . . . . . . . 16 Óvæntheimsókn.. . . . . . . . . . . . . . 18 Heimkynniíhættu.. . . . . . . . . . . . . 20 Sönn saga frá Grænlandi . . . . . . . . 22 Sérðu stóra dýrið sem kemur gangandi yfir ísinn? Það er ísbjörn, stærsta rándýr jarðar á landi. Hafið í kring um norður- heimskautið er frosið. Það marrar í ísjökunum og vindurinn gnauðar. Hér er lítið að sjá nema hvíta ísbreiðu. Eða hvað? Hvað geta ísbirnir orðið þungir?
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=