Milli himins og jarðar - Ísbjörn

.25 Löngu seinna er drengurinn orðinn fullorðinn veiðimaður Dag einn mætir hann óvænt stórum ísbirni Ísbjörninn nálgast hratt og maðurinn er mjög hræddur Allt í einu stoppar björninn og hallar höfðinu Þá sér maðurinn að þetta er gamli vinur hans Björninn hallar höfði og ýtir varlega við honum Alveg eins og hann gerði þegar þeir voru litlir Svo snýr björninn við og heldur áfram göngu sinni yfir ísinn Hvernig sá Kali að stóri ísbjörninn var hans gamli vinur?

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=