Milli himins og jarðar - Ísbjörn

.24 Þegar Kali var lítill drengur gaf pabbi hans honum lítinn ísbjarnarhún Kali og húnninn urðu strax bestu vinir Þeim fannst gaman að tuskast og veltast um í snjónum En húnar stækka miklu hraðar en börn Fyrr en varði var húnninn orðinn of stór til að búa hjá mannfólkinu Drengurinn þurfti að fylgja vini sínum út á ísinn og kveðja hann þar Húnninn hallaði höfði hissa og horfði á Kali Svo gekk hann af stað út í óvissuna Af hverju þurfti Kali að kveðja vin sinn? Sönn saga frá Grænlandi

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=