Milli himins og jarðar - Ísbjörn

.16 Hér er ekki nógu kalt, of lítið af hafís og of mikið af fólki. Ísbirnir eru friðaðir á Íslandi. Það þýðir að ekki má drepa þá. Ekki nema fólk eða húsdýr séu í hættu. Hvers vegna geta ísbirnir ekki lifað villtir á Íslandi? Ísbirnir á Íslandi Stundum villast ísbirnir til Íslands. Þá koma þeir á ísjökum frá Grænlandi. Ísbirnir sem flækjast hingað eru mjög þreyttir og svangir eftir langt og erfitt sund frá ísnum. Hvernig komast ísbirnir til Íslands? Þeir hafa ekki krafta til að komast til baka og lokast því inni. Þá eru þeir komnir í mikil vandræði. Ísland er ekki góður staður fyrir ísbirni. .17 Ljósmynd Ljósmynd af býflugnabúi Ef ísbirnir komast nálægt fólki geta þeir verið stórhættulegir. Sérstaklega þegar þeir eru svangir eða innikróaðir. Ísbjörn á sundi. Ísbirnir villast stundum til Íslands. Hvernig getur prump bjargað mannslífi?

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=