Milli himins og jarðar - Ísbjörn

.15 Um haustið býr birnan til bæli í stórum snjóskafli Hún grefur göng inn í skaflinn og býr til nokkur hólf eða herbergi Í aðalhólfinu er öndunarop Birna í bæli étur ekkert en lifir á fitulaginu Húnarnir koma í heiminn í lok desember Þá eru þeir pínulitlir, hárlausir og blindir Ljósmynd Húshumla öndunarop göng aðalhólf Hvernig geta birnan og húnarnir lifað í bælinu? Ísbjarnarbæli. Hversu lengi fylgja húnar mömmu sinni?

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=