Milli himins og jarðar - Ísbjörn

.13 Hvað hjálpar ísbjörnum að fljóta? Ísbirnir eru líka miklir sund- garpar Fitulagið hjálpar þeim að fljóta og heldur á þeim hita í ísköldum sjónum Ísbirnir geta líka kafað Þá loka þeir nösunum en hafa augun opin Brattar hlíðar og háir ísjakar eru engin hindrun fyrir ísbirni Þeir klifra auðveldlega upp á stóra jaka og hafa sést hátt uppi í klettum í leit að fæðu Hvernig er ísbjarnarbæli?

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=