Milli himins og jarðar - Ísbjörn

.11 Stundum eru ísbirnir grænir Já, það er alveg satt! Grænir ísbirnir sjást samt ekki í náttúrunni en í dýragörðum getur feldur þeirra orðið grænn Þegar ísbirnir búa í miklum hita, geta örsmáar lífverur sem kallast grænþörungar komist inn í hárin og lifað þar Þörungarnir eru grænir og af því að hárin á feldinum eru glær og hol að innan þá verður ísbjörninn grænn! Af hverju verða ísbirnir stundum grænir? Grænn ísbjörn í dýragarði. Geta ísbirnir kafað?

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=