Listin að lesa og skrifa 1a - Í sól

Í sól Lestrarbók 1a ISBN 978-9979-0-2522-1 © 2003 Arnheiður Borg og Sigrún Löve © 2003 Birna Steingrímsdóttir Ritstjórn: Sylvía Guðmundsdóttir Öll réttindi áskilin 1. útgáfa 2003 önnur prentun 2004 þriðja prentun 2018 Menntamálastofnun Kópavogi Útlit, setning og umbrot: Námsgagnastofnun Prentun: Litróf ehf. – umhverfisvottuð prentsmiðja Nokkur orð um notkun bókar Æskilegt er að nemandi og kennari/foreldri skoði bókina saman áður en lesturinn hefst og ræði efni hennar m.a. út frá titli, myndum og kaflaheitum. Leggja skal áherslu á að nota orðin sem koma fyrir í textanum. Það auðveldar barninu lesturinn. Neðst á hverri blaðsíðu eru nokkrar spurningar sem styðjast má við. Gagnlegt er að ræða þær áður en hver síða er lesin. Á vef Menntamálastofnunar eru verkefnablöð með sögunni. Smellt er á Námsefni á vef og valið Verkefni til útprentunar .

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=