Í gjótu

Kristín Steinsdóttir er höfundur efnis. 40299 Teikningar eru eftir Rebekku Rán Samper. Smábækur Menntamálastofnunar eru ætlaðar börnum sem eru ­ að læra að lesa. Í gjótu er sjötta bókin af átta ­ þar sem áhersla er lögð á að æfa orð með samhljóðasamböndum. Í þessari bók eru sérstaklega ­ æfð orð með samhljóðum á undan lj og j í upphafi orða. 6 SAMHLJÓÐASAMBÖND

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=