Listin að lesa og skrifa 11a - Í bíltúr
4 Hvað gerði Búi af sér? Hvað vildi hann fá að gera? Búi fór nú út og sá mömmu bóna bílinn. Hann lét buna á hana. – Búú, ekki vera fyrir, sagði Búi. – Búi, ekki! Ekki láta buna á mig, sagði mamma. – Gaman, gaman, ha, ha, ha. sagði Búi sem var nú ekki í fýlu. – Má ég bóna? Ég get vel bónað. Og Búi fær að bóna bílinn með mömmu.
Made with FlippingBook
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=