Listin að lesa og skrifa 11a - Í bíltúr

– Ég fer út að bóna bílinn, sagði mamma. Bína fer í búðina. – Má ekki fá nammi og gos ef við förum í bíltúr? sagði Bína. – Jú, og banana og ber, sagði pabbi. – Fer Búi með mér? sagði Bína. – Ég vil ekki fara út í búð, sagði Búi. – Búi er enn í fýlu, sagði Bína. 3 Hvað ætlaði mamma að gera? En Bína?

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=