40170 Hvítar lygar – kennsluleiðbeiningar © Miðstöð menntunar og skólaþjónustu 6 18. Hver hjálpar Almari að ganga frá eftir partíið? e. ( )Rut f. ( ) Sunna g. ( ) Matti h. ( ) Lydía Eftir áhorf: Eftirfarandi spurningum er hægt að svara skriflega eða munnlega, í hópvinnu, paravinnu eða einstaklingsvinnu: 1. Hvernig líður Almari eftir samtalið við mömmu sína? Af hverju? 2. Hvernig líður Sunnu eftir samtalið við Kára, fyrrverandi kærasta sinn? Af hverju líður henni þannig? 3. Hvað heldur þú að Almar hugsi þegar hann finnur Tarot-spilið á gólfinu? 4. Hvað er góð vinátta? Hvaða merki sjáum við um góða vináttu í þessum þætti? 5. Hvaða hvítu lygum manstu eftir úr þessum þætti? 6. Hvenær hélst þú síðast upp á afmælið þitt? Hvernig var það?
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=