Hvítar lygar, kennsluleiðbeiningar og verkefni

40170 Hvítar lygar – kennsluleiðbeiningar © Miðstöð menntunar og skólaþjónustu 5 9. Hvað gefur Matti Almari í afmælisgjöf? a. ( ) skókassa b. ( )mús c. ( ) hamstur d. ( ) naggrís 10. Hvað kallar Almar Matta og vini hans? a. ( ) naggrísi b. ( ) hálfvita c. ( ) kjána d. ( ) vitleysinga 11. Lítur Almar alveg eins út núna og þegar hann var lítill? 12. Lydía heldur að einhver í fjölskyldu Almars sé að fara að deyja af því að a. ( ) hún veit það. b. ( ) Almar sagði henni það. c. ( ) hún sér það í spilunum. d. ( ) hún þekkir Almar vel. 13. Í hvaða leik eru krakkarnir í eldhúsinu? 14. Hver hringir í Sunnu á meðan hún er í partíinu hjá Almari? 15. Er Rut systir Almars? 16. Af hverju ætlar Sunna að grilla svörtu hettupeysuna sem hún er í ? 17. Partíið er búið þegar a. ( ) Almar ælir yfir Lydíu. b. ( ) Rut fer heim með Sunnu. c. ( ) strákarnir brjóta blómavasa. d. ( ) löggan kemur og rekur alla út.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=