Hvítar lygar, kennsluleiðbeiningar og verkefni

40170 Hvítar lygar – kennsluleiðbeiningar © Miðstöð menntunar og skólaþjónustu 17 10. Þegar Matti fréttir af því sem kom fyrir Stefán líður honum illa af því að a. ( ) hann er með samviskubit. b. ( ) Stefán er frændi hans. c. ( ) Stefán er lélegur í fótbolta. d. ( ) hann er lítill í sér. 11. Pabbi, bróður Rutar a. ( ) vissi að Rut ætlaði með son hans í ísbúð. b. ( ) gleymdi að sækja hann. c. ( ) er líka pabbi Rutar. d. ( ) kemur aldrei seint að sækja son sinn. 12. Hvað gerir Rut til að litla bróður hennar líði betur? 13. Þegar Almar og Matti eru búnir að sættast fá þeir sér a. ( ) matarkex og kakómalt. b. ( ) súrmjólk með púðursykri. c. ( ) seríos með mjólk. d. ( ) samloku með osti. 14. Hvar er Jósafat? 15. Hvað eru krakkarnir að gera í garðinum? a. ( ) Þau eru að votta Jósafat virðingu sína. b. ( ) Þau eru með minningarathöfn um Jósafat. c. ( ) Þau eru að reyna að vera góð við Matta. d. ( ) allt ofan nefnt. 16. Hvað setur Sunna ofan á leiðið? 17. Rut syngur a. ( ) Hey Jude með Bítlunum. b. ( ) Imagine með John Lennon. c. ( ) Jailhouse rock með Elvis Presley. d. ( ) Total eclipse of the heart með Bonnie Tyler. 18. Er Jósafat hamstur eða naggrís?

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=