40170 Hvítar lygar – kennsluleiðbeiningar © Miðstöð menntunar og skólaþjónustu 16 2. Sunna er a. ( ) brúneygð. b. ( ) bláeygð. c. ( ) gráeygð. d. ( ) græneygð. 3. Er mamma Rutar heima af því að hún var búin snemma í vinnunni? 4. Mamma Rutar er leið af því að a. ( ) Rut þolir hana ekki. b. ( ) hún er lítil í sér. c. ( ) hún var að hætta með kærastanum. d. ( ) Rut er aldrei heima. 5. Hvaða samkomulag gera Sunna og Lena? a. ( ) Þær ætla að dansa saman á sýningu. b. ( ) Þær ætla bara að hlusta á það jákvæða sem fólk segir við þær. c. ( ) Þær ætla alltaf að vera jákvæðar. d. ( ) Þær ætla ekki að hlusta á það sem fólk segir við þær. 6. Er Stefán góður í fótbolta? 7. Hver er enn þá alltaf að senda Sunnu skilaboð? 8. Sunna hringir í Kára til að segja honum a. ( ) að hún sé búin að fá nóg. b. ( ) að hún elski hann. c. ( ) að hún ætli í sund. d. ( ) að hún sakni hans. 9. Hvað kom fyrir Stefán? a. ( ) Hann slasaðist illa í fótbolta. b. ( ) Hann er ömurlegur í fótbolta. c. ( ) Það var keyrt á hann á leiðinni heim af fótboltaæfingu. d. ( ) Hann fékk ekki far heim af fótboltaæfingu.
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=