40170 Hvítar lygar – kennsluleiðbeiningar © Miðstöð menntunar og skólaþjónustu 15 ÞÁTTUR 4 Efni þáttar: Líf og dauði, einelti, eftirsjá (iðrun), fyrirgefning Fyrir áhorf: 1. Nú ertu að fara að horfa á síðasta þáttinn. Hvað heldur þú að muni gerast? 2. Tengdu sagnorðin við rétta merkingu: a. að smita ( ) að vera skutlað b. að fá far ( ) að langa ekki til að gera eitthvað af því að maður er latur c. að sóa ( ) að eyða d. að sökka ( ) að eiga að borga e. að nenna ekki ( ) að hafa áhrif á f. að skulda ( ) að vera ömurlegur 3. Hvað þýða orðasamböndin? Að láta einhvern í friði Er eitthvað að angra þig Að vera lítill í sér Að taka mark á einhverju Að biðjast afsökunar á einhverju Að taka eftir einhverju Á meðan horft er: Svaraðu spurningunum í stuttu máli eða krossaðu við rétt svar 1. Er Lena lélegur dansari?
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=