40170 Hvítar lygar – kennsluleiðbeiningar © Miðstöð menntunar og skólaþjónustu 12 3. Hvað þýða orðasamböndin?: Að taka þátt í einhverju Eitthvað er í vændum Að vera heill á húfi Að gera sér grein fyrir einhverju Að ganga í augun á einhverjum Að vera með dólg Á meðan horft er: Svaraðu spurningunum í stuttu máli eða krossaðu við rétt svar 1. Á hvað er Sunna að horfa í upphafi þáttarins? ________________________________ 2. Hvar er Almar að vinna? _________________________________________________ 3. Hvað er Lydía að skipuleggja? ____________________________________________ 4. Lydía hefur áhyggjur af því að a. ( ) of margir ætli að koma. b. ( ) Gógó Starr taki of mikið fyrir að vera með. c. ( ) Gógó Starr sé upptekin þetta kvöld. d. ( ) of fáir ætli að koma. 5. Hvaða greiða vill Lydía að Almar geri henni? a. ( ) Hann á að taka myndir á dragkvöldinu. b. ( ) Hann á að gefa henni meira kaffi. c. ( ) Hann á að taka þátt í dragkvöldinu. d. ( ) Hann á að bjóða henni í mat. 6. Er Almar góður í að dansa? _______________________________________________ 7. Rut hjálpar Almari að a. ( ) hafa sig til b. ( ) mála sig c. ( ) varalita sig d. ( ) allt ofan nefnt
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=