Hvítar lygar, kennsluleiðbeiningar og verkefni

40170 Hvítar lygar – kennsluleiðbeiningar © Miðstöð menntunar og skólaþjónustu 11 ÞÁTTUR 3 Efni þáttar: Drag, hjálpsemi (greiði) Fyrir áhorf: 1. Hér er Lydía að tala í símann. Hvað heldur þú að hún sé að tala um og hvar er hún? 2. Tengdu orðin við rétta merkingu: a. upphafsatriði (no.) ( ) að verða kærustupar b. augnhárabrettari (no.) ( ) að segja að eitthvað sé rétt c. forráðamaður (no.) ( ) einmitt d. að skipuleggja (so.) ( ) strákur e. áfengi (no.) ( ) að plana f. heldur betur (ao.) ( ) mamma, pabbi eða annar umsjónaraðili g. stuttur fyrirvari (lo.–no.) ( ) lítill tími þangað til eitthvað byrjar h. að staðfesta (so.) ( ) opnunaratriði i. stælar (no.) ( ) drykkur sem inniheldur alkóhól j. að byrja saman (so.) ( ) tæki sem er notað til að bretta upp augnhár k. drengur (no.) ( ) látalæti, kjánaskapur, ósvífni

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=