Hvalir - Milli himins og jarðar

. 6 Kýr, tarfar og kálfar Hvalir eru spendýr, alveg eins og til dæmis kindur og menn. Hvalir eignast lifandi afkvæmi og næra þau með mjólk. Kvendýrin kallast kýr, karldýrin tarfar og afkvæmin kálfar. Þegar hvala-kálfur fæðist hjálpar móðirin honum upp á yfirborðið svo hann fari að anda. Kálfurinn nærist á mjólk sem hann sýgur úr spena á síðu móðurinnar. Hnúfubakar. Kýr og kálfur við kóralrif.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=