Hvalir - Milli himins og jarðar

. 3 Hvali má finna í öllum heimshöfum. Sumar tegundir eru risastórar. Svo stórar að tíu stærstu núlifandi dýr jarðar eru öll hvalir. Stærsti hvalurinn kallast steypireyður. Steypireyður er álíka löng og farþegaþota og jafn þung og allir íbúar Húsavíkur til samans. En það eru líka til miklu minni hvalir. Til dæmis höfrungur sem er álíka langur og þungur og tíu ára barn. Getur þú nefnt einhverjar tegundir hvala? Stærsta dýr í heimi

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=