Hvalir - Milli himins og jarðar

. 21 Hvernig nota hvalir bergmál? Hnísur og aðrir tannhvalir nota hljóð til að veiða, rata og finna aðra hvali í sjónum. Hvalirnir senda frá sér hljóðbylgjur eða smelli og hlusta eftir bergmáli sem endurkastast frá umhverfinu. Alveg eins og þegar við köllum í átt að háum klettum og hlustum eftir bergmálinu. Tíminn sem líður frá því að hvalurinn gefur frá sér hljóð og þar til hann heyrir bergmálið hjálpar honum að átta sig á umhverfinu, finna bráð og aðra hvali. Að veiða með hljóðum

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=