Hvalir - Milli himins og jarðar

. 20 Hvalir þurfa að sofa eins og önnur spendýr. En þeir geta aldrei leyft sér að slaka alveg á því þá gætu þeir drukknað. Hvalir sofa nú samt og til þess nota þeir mjög sérstaka aðferð. Hvers vegna drukkna hvalir ekki í svefni? Z z z z … Annar helmingur heilans sefur en hinn helmingurinn heldur sér að hluta til vakandi. Þegar hvalirnir þurfa súrefni sér vakandi helmingur heilans um að stýra hvalnum upp að yfirborðinu og anda. Sniðugt!

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=